Borgarholt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Borgarholt er hæð á Kársnesi sem tilheyrir Kópavogi. Í holtinu eru klettamyndanirnar Borgir, sem eru friðlýst náttúruvætti síðan 1981 og Kastalar, sem að hluta til fóru undir götuna Kastalagerði.

Kópavogskirkja stendur efst á holtinu og skýrir það hví sumir íbúar hafa nefnt holtið „Kirkjuholt“.

Tengill

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads