Brúðubíllinn
brúðuleikhús á Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brúðubíllinn er brúðuleikhús undir stjórn Harðar Bent Steffensen sem hefur aðsetur í sendiferðabíl. Brúðleikhúsið setur upp flestar sýningar sínar í görðum og barnaheimilum á höfuðborgarsvæðinu og víðar á Ísland. Sýningar fara aðallega fram að sumri til.
Brúðubíllinn var stofnaður árið 1976 af Sigríði Hannesdóttur og Jóni E. Guðmundssyni. Upphaf hans má rekja allt aftur til ársins 1968 þegar Leikbrúðuland Jónsvar stofnað.[1] Þegar Jón sagði skilið við Brúðubílinn í kringum 1980 kom Helga Steffensen í stað hans.[2] Hörður Bent Steffensen tók við stjórn Brúðubílsins árið 2025, en þá voru liðin fimm ár frá því að Helga Steffensen hætti rekstri hans.[3]
Sýningar eru í júní og júlí á hverju ári og hvortveggja mánuðinn eru frumsýnd leikrit. Þekktasta brúðan er Lilli sem var ásamt Helgu umsjónarmaður Stundarinnar okkar á árunum 1987-1994.
Remove ads
Tengill
- Brúðubíllinn Geymt 25 júlí 2009 í Wayback Machine
- Glatkistan
- „Saga Brúðubílsins“. Sótt 4. ágúst 2009.
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads