Breiðamerkurjökull
skriðjökull úr Vatnajökli From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Breiðamerkurjökull er skriðjökull sem gengur niður úr Vatnajökli og Öræfajökli til suðurs og suðausturs og er í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Jökullinn er kenndur við bæinn Breiðamörk sem fór í eyði vegna framgang hans. Um árið 1890 náði hann næstum í sjó fram en hefur hopað mikið síðan.[1] Við hop jökulsins myndaðist Jökulsárlón í lægð sem jökullinn hafði mótað með framrás sinni á litlu ísöld. Í ofanverðum jöklinum eru nokkur fjöll eða jökulsker, Þeirra mest eru Esjufjöll.



Árið 2017 komu í ljós undan jöklinum leifar af trjástofnum sem bendir til skógur hafi verið á svæðinu fyrir einhverjum þúsundum árum. [2]
Remove ads
Tenglar
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads