Brian Eno
Breskur tónlistarmaður, tónlistarframleiðandi, tónfræðifræðingur og myndlistarmaður (fæddur 1948) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brian Eno (fæddur Brian Peter George St. John le Baptiste de la Salle Eno 15. maí 1948 í Woodbridge í Suffolk) er breskur rokk- og raftónlistarmaður, þekktastur sem meðlimur Roxy Music, fyrir samstarf sitt með David Bowie, Robert Fripp og U2. Einnig fyrir frumkvöðlastarf sitt innan raftónlistar, enda ávallt kallaður afi hinnar svokallaðrar ambient-stefnu.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads