Brunahraun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Brunahraun (eða bruni) er mjög brunnið hraun, úfið og bert (oft á tíðum nýlega runnið). Í Árbók ferðafélagsins 1970 var brunahrauni lýst þannig:

Brunahraun er grett land og grimmilegt ásýndum, enda hafa áhrif þess verið ægileg.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads