Bruno Fernandes

portúgalskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Bruno Fernandes
Remove ads

Bruno Fernandes (fæddur 8. september 1994) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Manchester United og portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...

Hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir United í 5-1 sigri gegn Leeds í ágúst 2021.

Fernandes varð fyrirliði United sumarið 2023.

Remove ads

Verðlaun og viðurkenningar

Sporting CP

  • Taça de Portugal: 2018–19
  • Taça da Liga: 2017–18, 2018–19

Portúgal

  • Leikmaður mánaðarins í Primeira Liga *7 : Ágúst 2017, september 2017, apríl 2018, desember 2018, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2019
  • Leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni *4: Febrúar 2020, júní 2020, nóvember 2020, desember 2020
  • Leikmaður tímabilsins hjá Manchester United 2020-2021.


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads