Hnokkmosaflokkur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hnokkmosaflokkur (latína: Bryopsida) er stærsti flokkur mosa og inniheldur 95% allra mosategunda eða um þa bil 11.500. Tegundir af hnokkmosaflokki eru algengar um allan heim.
Megineinkenni hnokkmosaflokks eru baukar sem geyma gró mosanna. Baukarnir hafa tennur sem mynda opkrans og ganga út frá mynni opsins án þess að vera samvaxnar.[2] Tennurnar eru huldar þangað til op bauksins dettur af. Aðrir hópar baukmosa hafa samvaxnar tennur eða á annan hátt öðruvísi tennur, til dæmis haddmosaflokkur (Polytrichiopsida) eða hafa bauka sem opnast án tanna, til dæmis sótmosaflokkur (Andreaeopsida).
Remove ads
Flokkun
Áður fyrr innihélt hnokkmosaflokkur alla baukmosa en fjöldi hópa hefur verið færður úr flokknum.[2][1]
class Bryopsida
|
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Flokkun mosa af hnokkmosaflokki.[1][3] |
Nánari flokkun
Að neðan er nánari flokkun á hópum innan hnokkmosaflokk. Flokkunin er byggð á Novíkov & Barabaš-Krasni (2015).[4]
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads