Bubbi og Dimma
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bubbi og Dimma er tónleikaplata með Bubba Morthens og hljómsveitinni Dimmu. Platan inniheldur upptökur frá tvennum tónleikum sem Bubbi hélt í mars 2015. Tónleikarnir skiluðu af sér tvennum plötum: Bubba og Dimmu eins vegar; og Minnismerki hinsvegar. Á plötunni flutti Bubbi og Dimma lög eftir hljómsveitir Bubba, Utangarðsmenn og Das Kapital, sem og lag af plötunni Mér líkar það.
Lagalisti
- Svartur gítar
- Launaþrællinn
- Jón pönkari
- Samband í Berlín
- Blóðið er rautt
- Blindsker
- Kyrrlátt kvöld
- Barnið sefur
- It's a shame
- Laus og liðugur
- Ég vil ekki stelpu eins og þig
- Tango
- Lili Marlene
- Leyndarmál frægðarinnar
- Fuglinn er floginn
- Poppstjarnan
- Hiroshima
- Það þarf að mynd'ana
- Fjöllin hafa vakað
- Viska Einsteins 2015
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads