Bújúmbúra
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bújúmbúra er stærsta borg og fyrrum höfuðborg Búrúndí. Hún er vestast í landinu á norðausturbakka Tanganyika-vatns. Íbúafjöldi er áætlaður um 500.000 (2008).


Borgin var áður lítið þorp sem hét Usumbura, vaxtartími hennar hófst 1889 á nýlendutíma Þjóðverja sem settu þar upp herbækistöð. Eftir fyrri heimsstyrjöldina komst hún í hendur Belga sem gerðu hana að miðstöð svæðisins Rúanda-Úrúndí. Eftir að Búrúndí varð sjálfstætt árið 1962 var nafninu breytt í núverandi nafn, Bújúmbúra.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads