Sumartími Mið-Evrópu

tímabelti í Evrópu From Wikipedia, the free encyclopedia

Sumartími Mið-Evrópu
Remove ads

Sumartími Mið-Evrópu (enska: Central European Summer Time, skammstafaður CEST eða CEDT) er sumartími sem er notaður í Evrópulöndum sem fylgja Mið-Evróputíma. Hann er tveimur klukkustundum á undan samræmdum heimstíma (UTC) og er því oft skrifaður UTC+02:00. Það er sami tími og er notaður í Austur-Evróputíma (EET) og Mið-Afríkutíma (CAT).

Thumb
Tímabelti í Evrópu:
blár Staðartími Vestur-Evrópu (UTC+0)
Sumartími Vestur-Evrópu (UTC+1)
ljósblátt Staðartími Vestur-Evrópu (UTC+0)
rauður Staðartími Mið-Evrópu (UTC+1)
Sumartími Mið-Evrópu (UTC+2)
ólífu Staðartími Austur-Evrópu (UTC+2)
Sumartími Austur-Evrópu (UTC+3)
gulur Staðartími Kalíníngrad (UTC+2)
grænn Staðartími Moskvu (UTC+3)
Ljóslitir tákna þjóðir sem fara eftir sumartíma: Alsír, Hvíta-Rússland, Ísland, Marokkó, Rússland, Túnis, Tyrkland.

Sumartími Mið-Evrópu er tímabelti fyrir eftirfarandi lönd/svæði:[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads