Kristilega sósíalsambandið
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kristilega sósíalsambandið (þýska: Christlich-Soziale Union) í Bæjaralandi (CSU) er stjórnmálaflokkur í þýska sambandslandinu Bæjaralandi. Flokkurinn ræður ríkjum í fylkinu og er einn af stærstu flokkum Þýskalands. Hann er talinn vera mið hægri flokkur. Flokkurinn er systurflokkur Kristilega lýðræðissambandsins í Þýskalandi (CDU), og saman eru flokkarnir kallaðir Sambandsflokkarnir (Unionsparteien) eða Sambandið (Union).
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads