Caithness
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Caithness (gelíska Gallaibh, í íslenskum fornsögum Katanes) er svæði í norðvesturhluta Skotlands, í Hálöndunum. Frá og með 2004 bjuggu 25.000 manns þar. Nyrsta þorpið í Bretlandi, John o’ Groats, er í Caithness.

Helstu þéttbýlisstaðir eru Wick og Thurso.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads