Caithness

From Wikipedia, the free encyclopedia

Caithness
Remove ads

Caithness (gelíska Gallaibh, í íslenskum fornsögum Katanes) er svæði í norðvesturhluta Skotlands, í Hálöndunum. Frá og með 2004 bjuggu 25.000 manns þar. Nyrsta þorpið í Bretlandi, John o’ Groats, er í Caithness.

Thumb
Kort af Caithness um árið 1980.

Helstu þéttbýlisstaðir eru Wick og Thurso.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads