Kalabría

hérað á Ítalíu From Wikipedia, the free encyclopedia

Kalabría
Remove ads

Kalabría (ítalska: Calabria, áður Brutium) er hérað á Suður-Ítalíu sem myndar „tána á stígvélinu“. Höfuðstaður héraðsins er Catanzaro. Héraðið markast af Tyrrenahafi í vestri, Jónahafi í austri og Tarantóflóa í norðaustri. Í suðvestri skilur Messínasund milli Kalabríu og Sikileyjar þar sem minnsta vegalengd milli lands og eyjar er aðeins 3,2 km. Íbúafjöldi er um 1,8 milljónir (2024).[1]

Staðreyndir strax Land, Höfuðborg ...
Remove ads

Sýslur (province)

  • Catanzaro
  • Cosenza
  • Crotone
  • Reggio Calabria
  • Vibo Valentia

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads