Cameo-hlutverk
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kameo eða kameo-hlutverk kallast stutt framkoma frægrar manneskju í kvikmynd, leikriti, tölvuleik, eða í sjónvarpi. Oftast kemur frægur leikari, leikstjóri, stjórnmálamaður, íþróttamaður, eða dægurstjarna fram sem hann sjálfur/hún sjálf eða sem skálduð persóna.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads