Þorskhöfði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þorskhöfði
Remove ads

Þorskhöfði (enska: Cape Cod) er stór L-laga höfði sem tilheyrir Barnstable-sýslu í Massachusetts á austurströnd Bandaríkjanna. Þorskhöfðaskurðurinn skilur á milli höfðans og meginlandsins. Á Þorskhöfða eru margir smábæir og vinsælar baðstrendur. Sunnan við höfðann eru eyjarnar Nantucket og Martha's Vineyard.

Thumb
Gervihnattarmynd sem sýnir Þorskhöfða.

Þorskhöfði var önnur enska landnemabyggðin sem heppnaðist að koma upp á meginlandi Norður-Ameríku en þangað komu stofnendur Plymouth-nýlendunnar með skipinu Mayflower árið 1620.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads