Agnbeyki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Agnbeyki (fræðiheiti: Carpinus betulus), er tré sem vex í vestur Asíu og mið, austur og suður Evrópu, þar á meðal suður Englandi.[1] Það þarf hlýtt loftslag til að þrífast, og finnst í að 600m yfir sjávarmáli á útbreiðslusvæðinu. Þar vex það í bland við eik og sumsstaðar beyki.[2]

Remove ads
Myndir
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads