Castries
höfuðborg Sankti Lúsíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Castries er höfuðborg og stærsta borg Sankti Lúsíu, sem er eyríki í Karíbahafi. Íbúar borgarinnar voru um 70 þúsund árið 2013. Borgin var stofnuð af Frökkum árið 1650 og hét þá Carénage (skipalægi). Hún var nefnd árið 1756 eftir Charles Eugène Gabriel de La Croix, markgreifa af Castries.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads