Cauchyruna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Cauchyruna
Remove ads

Cauchyruna er runa, nefnd eftir Augustin Louis Cauchy, þar sem fjarlægð tveggja samliggjandi staka minnkar eftir því farið er lengra frá fyrsta stakinu.

Thumb
Ferill Cauchyrunu sýndur með blárri línu, sem móti Ef rýmið er endanlegt þá lokast ferillinn í endapunkti (markgildi).
Thumb
Ferill sem er ekki Cauchyruna. Ystu mörk ferilsins nálgast ekki.

Þetta má setja fram sem , í firðrúmi sem hefur þann eiginleika að fyrir sérhverja jákvæða rauntölu ε > 0 er til náttúrleg tala N, þ.a. fyrir alla vísa m og n sem eru stærri en N gildi:

þar sem táknar fjarlægðina milli og .

Í fullkomnu firðrúmi hefur sérhver Cauchyruna markgildi í firðrúminu. Cauchyrunur gegna mikilvægu hlutverki í grannfræði og fallafræði.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads