Atlassedrus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Atlassedrus
Remove ads

Atlassedrus (fræðiheiti: Cedrus atlantica) er sígrænt tré af þallarætt. Flestar heimildir[2][3][4][5][6][7][8][9] telja hann sjálfstæða tegund, en nokkrar[10][11] telja hann undirtegund af Líbanonsedrus (C. libani subsp. atlantica).

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Hann er ættaður frá Atlasfjöllum í N-Afríku.[12]


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads