Chandigarh
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Chandigarh er borg í norðurhluta Indlands. Borgin er höfuðstaður tveggja fylkja; Púnjab og Haryana. Borgin var fyrsta nýborgin sem reist var á Indlandi eftir að landið fékk sjálfstæði. Frægir vestrænir arkitektar á borð við Le Corbusier, Pierre Jeanneret, Jane Drew og Maxwell Fry hönnuðu hina ýmsu hluta hennar. Íbúar borgarinnar eru tæplega milljón talsins.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Chandigarh.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
