Characiformes
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Characiformes eru ættbálkur geislugga sem inniheldur meðal annars ætt karplaxa sem margir hverjir eru vinsælir skrautfiskar (tetrur til dæmis) og píranafiska. Fiskar af þessum ættbálki finnast um allt í vötnum í hitabeltinu í Mið-Afríku og Mið- og Suður-Ameríku.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads