Chariots of Fire

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Chariots of Fire er bresk kvikmynd frá árinu 1981. Henni var leikstýrt af Hugh Hudson. Hún byggist á sannri sögu tveggja breskra íþróttamanna sem kepptu í ólympíuleikunum 1924. Samnefnt lag sem Vangelis samdi fyrir kvikmyndina er oft kallað „ólympíulagið“.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads