Charles Babbage

Enskur stærðfræðingur (1791-1871) From Wikipedia, the free encyclopedia

Charles Babbage
Remove ads

Charles Babbage (26. desember 179118. október 1871) var enskur stærðfræðingur. Nú er hann þekktastur fyrir að hafa verið upphafsmaður reiknivéla, sem leiddu til tölva nútímans. Hann hannaði reiknivél, sem hann kallaði „Analytical engine“ en tókst ekki að ljúka smíði hennar, meðal annars vegna fjárskorts. Vinkona hans og samstarfsmaður var Ada Lovelace, dóttir Byrons lávarðar, og er hún talin fyrsti forritarinn.

Líkan af reiknivél Baggage sýnt á ráðstefnu 2008
Thumb
Charles Babbage
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads