Chihuahua-borg

From Wikipedia, the free encyclopedia

Chihuahua-borg
Remove ads

Chihuahua er höfuðborg Chihuahua-fylkis í Mexíkó. Íbúar eru um 930.000 (2020) en á stórborgarsvæðinu er um milljón. Framleiðsla er mikilvæg og eru margir tugir maquiladora-verksmiðjur þar.

Thumb
Chihuahua.

Borgin var höfuðborg útlagastjórnar Mexíkó frá 1864-1867 með forsetann Benito Juárez þegar Frakkar hertóku landið.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads