Christie's

breskt uppboðsfyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia

Christie's
Remove ads

Christie's er breskt uppboðsfyrirtæki sem James Christie stofnaði í London árið 1766. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á King Street, St James's í London og í Rockefeller Center í New York. Fyrirtækið er í eigu Groupe Artémis sem er eignarhaldsfélag í eigu franska auðjöfursins François-Henri Pinault.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Christie's í London.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads