Chuuk (fylki)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Chuuk er fylki í Míkrónesíu. Það er staðsett í miðvesturhluta eyríkisins og hefur tæplega 50.000 íbúa, sem er tæplega helmingur af heildaríbúum landsins. Það samanstendur af 294 eyjum, fleiri en nokkurt annað fylki í Míkrónesíu. Höfuðborgin, stærsta borgin og einnig stærsta borg allrar Míkrónesíu er Weno.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads