Westminsterborg

From Wikipedia, the free encyclopedia

Westminsterborg
Remove ads

Westminsterborg (enska: City of Westminster) er hverfi og borg í miðbæ London. Hún er vestan megin við Lundúnaborgina og norðan megin við Thames-ána, og er hluti innri London og inniheldur meginhlutan af Mið-London.

Thumb
Westminsterborg á Stór-Lundúnasvæðinu.

Borgin inniheldur meirihluta West End-hverfisins í Lundúnum og er aðsetur ríkisstjórnar Bretlands, með Westminsterhöll, Buckinghamhöll, Whitehall og Konunglega dómsal réttlætisins.

Árið 2012 var mannfjöldi borgarinnar 223.858.

Remove ads

Umdæmi í Westminsterborg

  • Bayswater
  • Belgravia
  • Charing Cross
  • Chinatown
  • Covent Garden
  • Holborn
  • Maida Hill
  • Maida Vale
  • Marylebone
  • Mayfair
  • Millbank
  • Paddington
  • Pimlico
  • Soho
  • St James's
  • St John's Wood
  • Westbourne Green
  • Westminster
  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads