Síldfiskar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Síldfiskar (fræðiheiti: Clupeiformes) eru eini ættbálkur geislugga innan yfirættbálksins clupeomorpha. Hann telur um 300 tegundir; þar á meðal síld og ansjósu.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Síldfiskar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Síldfiska.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Síldfiska.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads