Coachella

From Wikipedia, the free encyclopedia

Coachella
Remove ads

Coachella (opinberlega Coachella Valley Music and Arts Festival, einfaldlega Coachella Festival) er árleg tónlistar- og listahátíð haldin í Empire Polo Club í Indio, Kaliforníu. Hún var búin til af Paul Tollett og Rick Van Santen árið 1999, og er í umsjón Goldenvoice. Á viðburðinum má finna fjölbreytta lifandi tónlist á sviðum sem eru staðsett víða á svæðinu. Hátíðin er haldin tvo til þrjá daga í röð á tveim samfelldum vikum.

Thumb
Coachella árið 2018
Remove ads

Tenglar

  Þessi tónlistargrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads