Colchester
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Colchester er borg og stærsta byggðarlag í sveitarfélaginu Colchester í Essex á Austur-Englandi. Fólksfjöldinn er um 122.000 (2011). Hann er elsti bær Bretlands og þar er elsti markaður á Bretlandi. Bærinn var stofnaður fyrir innrás Rómverja árið 43 en varð síðan höfuðborg rómverska skattlandsins Britanníu.

Normanski kastalinn í Colchester var byggður á 11. öld og er helstu sögulegu minjar bæjarins í dag. Bærinn er 90 km norðaustur af London. A12-aðalvegurinn tengir Chelmsford og London.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads