Concepción
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Concepción er næst stærsta borg Chile og miðpunktur efnahags í landinu. Borgin er höfuðborg Biobío-fylkis. Íbúar stórborgarsvæðisins voru tæp milljón árið 2017, en innan borgarmarkanna eru íbúarnir 220.000. Borgin var stofnsett af Pedro de Valdivia 5. október 1550.

Tengt efni
Myndasafn
- Kortið sýnir staðsetningu Concepción
- Háskóli.
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Concepcion, Chile.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads