Corvo
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Corvo er ein af níu eyjum sem tilheyra hinum portúgölsku Asóreyjum. Flatarmál Corvo er 17,11 km² og fjöldi íbúa er um 470. Heiti eyjarinnar þýðir kráka, sbr. latneska orðið corvus.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads