Cotonou
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Cotonou er efnahagsleg höfuðborg Benín, sem og stærsta borg landsins. Árið 2012 var íbúafjöldi borgarinnar um 800.000. Þrátt fyrir það er áætlað að íbúafjöldinn gæti verið 1,2 milljónir. Árið 1960 bjuggu einungis 70.000 í borginni. Borgin liggur í suðvesturhluta landsins, á milli Atlantshafsins og Nokouévatns.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads