Stararætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Stararætt
Remove ads

Stararætt (fræðiheiti: Cyperaceae) er ætt jurta sem á yfirborðinu líkjast grösum eða sefi. Margar tegundir af þessari ætt vaxa í votlendi þótt það sé ekki algilt.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættkvíslir ...
Remove ads

Ættkvíslir

  • Becca
  • Blysmus
  • Bolboschoenus
  • Starir (Carex)
  • Cladium
  • Cyperus
  • Desmoschoenus
  • Skúfgras (Eleocharis)
  • Eleogiton
  • Elyna
  • Fífur (Eriophorum)
  • Fimbristylis
  • Fuirena
  • Isolepis
  • Kobresia
  • Lepidosperma
  • Lipocarpha
  • Pycreus
  • Rhynchospora
  • Schoenoplectus
  • Schoenus
  • Scirpoides
  • Scirpus
  • Trichophorum
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads