Ártíð
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ártíð (einnig dánardægur eða dánarafmæli) kallast sá tími sem liðið hefur frá dauða einstaklings. Aftast í Lundarbókinni er til dæmis messudagatal þar sem ártíð Erlends biskups er rituð.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu ártíð.
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads