Dæmisaga

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dæmisaga
Remove ads

Dæmisaga er stutt skálduð saga, annaðhvort í bundnu eða óbundu máli, sem fjallar um dýr, goðsagnaverur, plöntur, dauða hluti eða krafta náttúrunnar sem eru manngerð, og færir einhvers konar siðferðisboðskap. Oft er hann afgreiddur í lok sögunnar í formi stutts spakmælis.

Thumb
Manngerður köttur ver gæsir (frá Egyptalandi, c. 1120 f.Kr.

Eitt frægasta safn dæmisagna í vestrænni bókmenntasögu er Dæmisögur Esóps. Dæmisögur eru sérstök bókmenntagrein og sérstök grein þjóðsagna.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads