Dýfingar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dýfingar
Remove ads

Dýfingar eru ein tegund sundíþrótta og gengur út á stigagjöf fyrir stökk fram af stökkbretti eða stökkpalli ofan í sundlaug. Í stökkinu (loftköstunum) gerir keppandinn ýmsar fimleikaæfingar áður en hann réttir úr líkamanum og stingur sér í vatnið. Dýfingar hafa verið ólympíugrein frá 1904. Alþjóða sundsambandið hefur yfirumsjón með alþjóðlegum mótum.

  Þessi sundgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Dýfingar af bretti
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads