Dýraat

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dýraat
Remove ads

Dýraat eða dýravíg er keppni þar sem tveimur dýrum er att saman eða dýr látin berjast gegn mönnum fyrir framan áhorfendur til skemmtunar. Oft eru veðmál hluti af dýraati. Dæmi um slíkar keppnir eru hanaat, hestaat, nautaat og hundaat. Ýmsar skemmtanir þar sem sérstaklega ræktuðum hundum er att gegn öðrum rándýrum (eins og í refaveiði) hafa tíðkast víða um heim. Nú til dags er dýraat víðast hvar skilgreint sem dýraníð og bannað.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Hanaat á Balí í Indónesíu.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads