Nintendo DS Lite
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nintendo DS Lite (einnig: DS Lite) er endurbætt útgáfa af handhægu leikjatölvunni Nintendo DS sem gefin var út árið 2006. Það eru þó nokkrir munir á DS og DS Lite meðal annars að; stærð hennar er auðsjáanlega minni en stærð Nintendo DS, skjárinn á DS Lite er skarpari, hægt er að velja á milli 4 birtustillinga á DS Lite, og snertiskjárinn er næmari og sterkbyggðari þannig að hann rispast ekki eins auðveldlega. Einnig er tölvan þó nokkuð léttari en upprunalega DS tölvan.
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Remove ads
Leikir
- New Super Mario Bros
- Pokémon: Diamond and Pearl
- Mario Kart DS
- Castlevania: Dawn of Sorrow
- Nintendogs
- Brain Training
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads