Dadra og Nagar Haveli

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dadra og Nagar Haveli
Remove ads

Dadra og Nagar Haveli eru fyrrum hjálenda Portúgals sem er á milli fylkjanna Gujarat og Maharashtra á Vestur-Indlandi. Íbúar hjálendunnar, ásamt indverskum samtökum, gerðu uppreisn gegn portúgölskum yfirvöldum 1954 og lýstu yfir sjálfstæði. Þegar Indland hertók Góa, Daman og Diu árið 1961 samdi forsætisráðherra Dadra og Nagar Haveli um sameiningu við Indland og héraðið varð alríkishérað.

Thumb
Kort sem sýnir staðsetningu Dadra og Nagar Haveli

Höfuðstaður Dadra og Nagar Haveli er Silvassa. Íbúar héraðsins eru tæplega 350 þúsund.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads