Dalslaug

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Dalslaug er sundlaug í Úlfarsárdal. Sundlaugin var opnuð 11. desember 2021. Sundlaugin er sambyggð við íþrótta- og menningarmiðstöð þar sem meðal annars er útibú Borgarbókasafns. Dalslaug er með 25 metra löng útilaug með 6 brautum, barnalaug, heita pottar, kaldan pott, eimbað og tvær rennibrautir. Dalslaug er líka með lítilli innilaug fyrir skólasund.

Fyrst var tilkynnt um opnun sundlaugarinnar á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins 24. janúar 2019.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads