Maðurinn með ljáinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Maðurinn með ljáinn (stundum kallaður Dauðinn) er vofa í þjóðtrú og skáldsögum, sem sagt er að komi og sæki þann sem feigur er þegar hann deyr. Ýmsir myndlistarmenn sýna dauðann sem beinagrind í svörtum kufli og með ljá.[1] Hallgrímur Pétursson, sálmaskáld kallaði hann sláttumanninn slynga.[2]


Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads