Demodex

From Wikipedia, the free encyclopedia

Demodex
Remove ads

Demodex er ætt örsmárra sníkjumítla sem lifa í eða nálægt hársekkjum spendýra. Þekktar eru um 65 tegundir af Demodex en þessir hársekkjamaurar eru meðal smæstu liðdýra sem finnast. Tvær þessara tegunda lifa á mönnum, það eru Demodex folliculorum og Demodex brevis sem báðar eru augnháramítlar. Tegundin Demodex canis lifir á hundum. Demodex smit er algengt og veldur sjaldnast einkennum en stundum valda þessir maurar húðsjúkdómum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Remove ads
Remove ads

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads