Demore Barnes

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Demore Barnes (fæddur 26. febrúar 1976) er kandadískur leikari, sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Associates, The Unit og Supernatural.

Staðreyndir strax Fæddur, Ár virkur ...

Einkalíf

Barnes er fæddur og uppalinn í Toronto, Kanada.

Ferill

Barnes byrjaði feril sinn í kanadíska skopgrínþættinum Squawk Box. Fyrsta sjónvarpshluverk hans var árið 1998 í sjónvarpsmyndinni White Lies. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Relic Hunter, Doc, Fringe, Supernatural og Being Erica. Árið 2001 þá var Barnes boðið hlutverk í The Associates sem Benjamin Hardaway sem hann lék til ársins 2002. Síðan árið 2006 þá var Barnes boðið hlutverk í The Unit sem Hector Williams sem hann lék til ársins 2009.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads