Dennis Ritchie
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dennis MacAlistair Ritchie (9. september 1941 – 12. október 2011) var tölvunarfræðingur með háskólagráður í eðlisfræði og stærðfræði, sem átti mikinn þátt í þróun ýmissa hugbúnaðarkerfa, forritunarmála og stýrikerfa.

Meðal þeirra verkefna sem hann vann að voru ALTRAN, forritunarmálið B, BCPL, forritunarmálið C, Multics, og Unix.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads