Devils Tower

From Wikipedia, the free encyclopedia

Devils Tower
Remove ads

Devils Tower er stuðlabergsklettur í Wyoming, Bandaríkjunum, sem rís 265 metra yfir umhverfi sitt. Toppurinn er 1559 metra yfir sjávarmáli. Devils Tower varð fyrsta sérstaka verndaða svæðið í Bandaríkjunum (National monument) árið 1906.

Thumb
Devils Tower.
Thumb
Devils Tower um aldamótin 1900.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads