Dili
höfuðborg Austur-Tímor From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dili (portúgalska: Díli) er höfuðborg Austur-Tímor. Hún er hafnarborg sem stendur á norðurströnd eyjunnar Tímor. Íbúafjöldinn á stórborgarsvæðinu var um 324 þúsund árið 2022.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
