Dofri Hermannsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Dofri Hermannsson (f. 25. september 1969) er íslenskur leikari, hagfræðingur og náttúruverndarsinni. Hann sat í stjórn Náttúruverndarsamtaka Íslands á árunum 2001-2005, var varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar 2006-2010 en hætti þá afskiptum af stjórnmálum. Hann er með meistapróf í hagnýtri hagfræði við Háskólann á Bifröst með áherslu á umhverfishagfræði, nýsköpun og svæðahagfræði. Hann stýrði stefnumótun Samfylkingarinnar í umhverfismálum, nýsköpunarmálum og byggðamálum fyrir alþingiskosningar 2007 og 2009, var fyrsti starfsmaður Hátækni- og sprotavettvangs (samstarfsverkefni stjórnarráðsins og Samtaka Iðnaðarins) sem kom mikilvægum stuðningasaðgerðum fyrir nýsköpunarfyrirtæki í framkvæmd.

Dofri rekur ferðaþjónustufyrirtækið Reykjavik erupts sem sérhæfir sig í ferðum sem tengjast jarðfræði og eldgosum.

Remove ads

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads