Doktor

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Doktor, skammstafað dr. eða Dr., er nafnbót, sem nemandi á háskólastigi hlýtur eftir að viðkomandi hefur lokið við og varið doktorsritgerð sína. Nemandi er þá sæmdur doktorsgráðu. Orðið doktor á einnig við þann, sem hlotið hefur doktorsnafnbót.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads