Dominic Calvert-Lewin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dominic Calvert-Lewin
Remove ads

Dominic Calvert-Lewin er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Everton og enska karlalandsliðið í knattspyrnu. Hann var í yngri flokkum í Sheffield United en var lánaður mestmegnis þegar hann komst í aðalliðið.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...

Calvert-Lewin fór til Everton 2016 og tók það hann nokkurn tíma að vinna sér sess í byrjunarliðinu. Árið 2020 varð hann fyrsti leikmaður Everton til að skora þrennu tvívegis í sama mánuði síðan 1931 (Dixie Dean). Hann var valinn leikmaður septembermánaðar tímabilið 2020-2021.

DCL hóf frumraun sína með aðalliði Englands í október 2020 eftir að hafa skorað 8 mörk í 5 leikjum með Everton skömmu áður. Hann skoraði fyrsta landsliðsmarkið í vináttulandsleik gegn Wales með skalla.


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads